Afslættir


Afslættir SFHR

 • Bílasprautun og réttingar Auðuns býður nemendum 20% afslátt af allri vinnu.
 • Aðalskoðun býður nemendum 4.000 kr. afslátt af aðalskoðun bifreiðar þeirra (um 35% afsláttur) gegn framvísun HR skólaskírteinis ef komið er 1. – 25. dag mánaðar.  Tilboðið gildir fyrir einn bíl í umsjá hvers nemanda.  Aðalskoðun býðst einnig til að minna nemendur á þegar komið er að skoðun, aðeins þarf að senda tölvupóst áadalskodun@adalskodun.is með bílnúmeri viðkomandi og „Aðal” í titli.
 • Slaufu gerðin býður nemendum 15% afslátt af vörum í netverslun.
 • Austur býður nemendum frábær tilboð á drykkjum. Tilboðin gilda á föstudögum frá 20-01 og laugardögum frá 20-24:
  Stór bjór: 450.-
  Skot: 500.-
  Hvítt / Rautt: 700.-
  Einfaldur í gos: 800
  Einfaldur í RedBull: 1.000.-
  Tvöfaldur í gos: 1.100.-
  Tvöfaldur í Redbull: 1.300.-
  Strawberry Daiquiri / Mojito / Kokteill vikunnar: 800.-
 • Svansprent býður nemendum HR tilboð í ritgerðaprentun. Fljót og góð þjónusta.
  pr stk
  30-40 bls  –  2.600 kr.
  40-50 bls  –  2.800 kr.
  50-60 bls  –  3.000 kr.
  60-70 bls  –  3.200 kr.
  o.s.frv.
  Verðin miða við svart/hvíta prentun. Hver síða í lit kostar 20 kr viðbót.
  Sendið ritgerðina á .pdf formi fyrir kl. 12:00 og fáið ritgerðina afhenda samdægurs. Látið nafn, deild og eintakafjölda fylgja með í póstinum. svansprent@svansprent.is
 • Frum: Tilboð í prentun og bókband á ritgerðum.
  1 stk. á 2.200 kr. + vsk 561 kr., alls 2.761 kr.
  Blaðsíðufjöldi 30 til 80.
  Sama verð á svarthvítu og í lit.
  frum@frum.is
 • Saffran veitir 10% afslátt af matseðli á milli kl 13:00-17:00.
 • Hamborgarabúllan veitir 15% afslátt af matseðli til kl 18:00, allan daginn í Ofanleiti.
 • Íslenski Barinn veitir 15% afslátt af matseðli og stóran bjór á 800 kr alla daga.
 • World Class býður 50% afslátt til nemenda og starfsfólks HR í stöðina sem staðsett er í kjallara HR. Einnig hafa nemendur og starfsmenn möguleika á að nota stöðina hvenær sem er sólarhringsins. Þetta kort er hægt að kaupa í World Class Laugum og World Class HR.
 • Brooklyn Bar
  Matur:
  15 % afslátt af öllu á matseðli.
  Brooklyn burger á 1500 kr alla daga og allan daginn.
  Brooklyn Brunch á 1500 kr alla daga.
  Nautalund með Bernaissósu á 2990 kr á föstudögum.
  Sushi pizza á 1500 kr á föstudögum.
  Eldhúsið er opið frá 11:30 til 22:00 á virkum dögum og 11:30 til 23:00 um helgar.Drykkir:
  Tilboðin gilda frá 20:00 til 01:00 alla daga.
  Stór Viking á 500 kr
  Jagerbomb á 800 kr
  Einfaldur i gos á 800 kr
  Einfaldur í orku á 1000
  Tvöfaldur í gos á 1100 kr
  Tvöfaldur í orku á 1300
  Hvítt og Rautt á 700 kr
  Opið til kl 01:00 á virkum dögum og 03:00 um helgar.
  Húsnæðið er á þremur hæðum og erum við með dansgólf á 3.hæð með DJ um helgar.
 • Bílasprautun Auðuns veitir nemendum skólans fría tjónaskoðun og 20% afslátt af allri vinnu.
 • 101 Optic: 20% afsláttur af gleraugum og 15% afsláttur af linsum gegn framvísun HR-kortsins.
 • Adrenalíngarðinn: 15% afsláttur í gegn framvísun HR-kortsins.
 • Augljós: Laser Augnlækningar býður stúdentum upp á eitt verð á LASIK-aðgerðum, kr. 250.000. Jóhannes Kári Kristinsson lauk sérnámi í sjónlagsaðgerðum með laser og hornhimnulækningum frá Duke háskóla í Norður-Karólínu árið 2001. Schwind Amaris lasertækið er nýtt og eitt það fullkomnasta í heimi. Augljós er staðsett í Vesturhúsi Glæsibæjar, 2. hæð. Verið velkomin, tímapantanir eru í síma 414 7000.
 • Bootcamp: Korthafar fá 15% afslátt af öllum kortum Boot Camp.
 • Café Paris: 15% afsláttur gegn framvísun HR-kortsins.
 • CASA Húsgögn og gjafavara: bjóða korthöfum HR-kortsins 10% afslátt af allri gjafavöru frá Ritzenhoff, Alessi, Rosendahl, Egizia, RCR, Rosenthal, Robert Welch, Alfi, Skagerak, Global og Spicy.
 • CrossFit Stöðin, Rafstöðvarvegi 9: 15% afsláttur af öllum kortum.
 • Dansbúðin í Dansskóla Jóns Péturs og Köru: 10% afsláttur af dansskóm.
 • Efnalaugin Björg í Mjódd: 15% afsláttur við staðgreiðslu.
 • Fish Spa Iceland: 15% afsláttur af öllum snyrtingum.
 • Fitness Sport Faxafeni: 15% afsláttur af fæðubótarefnum.
 • Gamla Smiðjan: 15% afsláttur gegn framvísun HR-kortsins
 • Gandhi: 10% afsláttur gegn framvísun HR-kortsins.
 • Gleraugnabúðin í Mjódd: býður háskólanemum 20% afslátt af gleraugum; Silhouette, Michael Kors, Calvin Klein, Nike, Etnia Barcelona, Jil Sander og Valentino.
 • Go-Kart Höllin: 10% afsláttur af öllum tegundum af akstri sem í boði er.
 • Grænn kostur: 10% afsláttur af öllum vörum gegn framvísun HR-kortsins.
 • Hamborgarafabrikkan: 10% afsláttur af hamborgurum af matseðli fyrir kl.17:00 á daginn.
 • Heilsuborg: 15% afsláttur af líkamsræktarkortum. Gildir ekki af námskeiðum né tilboðskortum.
 • Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar: 10% afsláttur af vörum sínum gegn framvísun HR-kortsins.
 • Hress: 6 mánaða skólakort á 35.990 kr. og 12 mánaða skólakort á 46.990 kr. Þá er Vinaklúbbur Hress á 4.290 kr. á mánuði og binditíminn eru 12 mánuðir.
 • Icetransport: 15% afsláttur af FedEx gjaldskránni, hvort heldur sem er útflutningur eða innflutningur.
 • Iða: 10% afsláttur í Iðu af öllu nema útsöluvörum. Afslátturinn gildir bæði í bókabúð Iðu við Lækjargötu og á bókakaffinu við Vesturgötu.
 • JSB líkamsrækt: 20% afsláttur af öllum opnum kortum gegn framvísun á gildu skólakorti.
 • Kramhúsið: veitir korthöfum 15% afslátt af námskeiðum.
 • Kúltúra: 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu hjá hárgreiðslustofunni Kúltúru.
 • Next: 15% afsláttur af öllum vörum gegn framvísun á gildu skólakorti.
 • Oddi: 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu sem í boði er. Sem dæmi má nefna prentun á lokaverkefnum, plakötum, skólablöðum og bæklingum.
 • Pisa veitingahús: 25% afsláttur af matseðli frá sunnudag til miðvikudags og 15% afslátt frá fimmtudegi til laugardags.
 • PLUSMINUS OPTIC: 15% afsláttur af öllu nema linsum. Það er 15% afsláttur af gleraugnaumgjörðum, sjónglerjum, sólgleraugum, sportgleraugum, linsuvökvum, smávöru og allri þjónustu.
 • Roadhouse: 15% afsláttur af matseðli. Tilboðið gildir ekki með öðrum tilboðum.
 • Sbarro: 10% afsláttur gegn framvísun HR-kortsins. Gildir ekki af tilboðum.
 • Serrano: 13% afsláttur gegn framvísun HR-kortsins.
 • Sjávarbarinn: 15% afsláttur af mat og drykk gegn framvísun HR-kortsins.
 • Skemmtigarðurinn í Grafarvogi: 15% afsláttur af listaverði. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
 • Spíran: 10% afsláttur af öllum veitingum á Spírunni gegn framvísun HR-kortsins. Afslátturinn gildir ekki af drykkjum.
 • Start tölvuverslun: 15% afsláttur af tölvuviðgerðum gegn framvísun skólaskírteinis.
 • Subway: 10% afslátt gegn framvísun HR-kortsins.
 • Super Sub: 15% afsláttur af tilboðum og 20% afsláttur af matseðli sínum.
 • Tapas barinn: 20% afsláttur af mat, frá sunnudegi til fimmtudags. Gildir ekki með tilboðum eða af drykkjum og einungis fyrir eiganda kortsins.
 • Tapashúsið: 15% afsláttur af mat á sunnudag-fimmtudags og í hádeginu á meðan hádegisopnum er.
 • Texasborgarar: 15% afsláttur af mat og drykk.
 • Top Reiter: 10% afsláttur af fatnaði. Hjá Top Reiter er að finna flest allt sem þarf til hestamennskunar.
 • Tölvutek: Ýmis breytileg sértilboð til stúdenta, aðgengileg á www.tolvutek.is/skolatilbod hverju sinni.
 • Kosmetik Snyrtistofa: 10%afsl. af öllum meðferðum gegn framvísun skólaskirteinis og spennandi tilboð í hverjum mánuði.
 • Esprit: 10% afsláttur af öllum vörum í Smáralind (gildir ekki með öðrum tilboðum eða sem aukaafsláttur af útsöluvörum).
 • Tara.is: 10% afslátt af öllum sokkabuxum, leggings og sokkum til nemenda HR. Það sem þarf að gera er að slá inn NEMHR10 afsláttarkóðann í tilgreindann kassa þegar er verið að ganga frá greiðslu á síðunni.